Mínar síður og Félagakerfi
Umbylting á stafrænni umsýslu félgasamtaka
Félagakerfi einblínir á að einfalda líf starfsmanna íslenskra félagasamtaka. Við smíðum lausnir sem einfalda daglega umsýslu og gefa starfsmönnum rými til að veita félagsmönnum enn betri þjónustu.
Fyrirtækið var stofnað sumarið 2019 í kringum Félagakerfi sem hefur verið í þróun síðustu ár. Fyrirtækið leggur áherslu á þróun lausna fyrir stéttarfélög og hefur náð góðum árangri með kerfið sem hefur verið unnið með Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), Verkalýðsfélagi Vestfirðinga, Lyfjafræðingafélagi Íslands og dk hugbúnaði.
Í dag er Félagakerfi með starfstöð í Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogi (2. hæð).
Gildi
Gagnsæi
Gagnsæi í vinnubrögðum skiptir okkur miklu máli. Allt sem snertir t.a.m. samskipti við viðskiptavini, þróun kerfisins og reikningagerð.
Samstarf
Við trúum því að öflugt samstarf við viðskiptavini leiði til þess að varan verði enn sterkari. Með skilvirkum samskiptum er hægt að fá endurgjöf á kerfið og hugmyndir um hvað betur megi fara.
Þjónustulund
Við viljum veita framúrskarandi þjónustu. Vera til taks þegar að spurningar vakna og svara fyrirspurnum af kostgæfni. Við viljum að viðskiptavinir finni fyrir því að þeir skipta okkur máli.
Spurningar og svör
Hvað er Félagakerfi?
Fyrir hvern er Félagakerfi?
Félagakerfi er fyrst og fremst fyrir þá aðila sem stýra og sjá um rekstur félagasamtaka. Við viljum einfalda líf þeirra og aðstoða þá að einfalda alla umsýslu og færa félagasamtök úr handvirkri vinnu og yfir í sjálfvirka.
Hvað tekur uppsetning á Félagakerfum langan tíma?
Ég sé um rekstur stéttarfélags. Get ég reiknað út mögulegan sparnað á rekstri stéttarfélagsins?
Hvað þarf ég til þess að nota Félagakerfi?
Er hægt að sjá lista yfir virkni á Kerfinu?
Já, erum með opið síðu hér sem heitir eiginleikar og þar má nálgast gagnlegar upplýsingar. Ef þú ert með hugmynd að bættu Félagakerfi að þá máttu endilega senda okkur tölvupóst á [email protected]