Mínar síður og Félagakerfi

Helstu eiginleikar og viðbætur

Hér gefur að líta nokkra af helstu eiginleikum kerfisins. Einnig er hægt að fylgjast með þróun kerfisins, núverandi stöðu sem og einingum sem eru í þróun.

Fyrir hvað hentar kerfið?

Mínar síður fyrir félagasamtök er sérlega hentugt fyrir öll stéttar-, góðgerðar-, íþróttafélög og klúbba. Viðmótið er notendavænt og er afar auðvelt að læra á kerfið og taka það í notkun.

Húsfélög

Stéttarfélög

Íþrottafélög

Góðgerðarfélög

Klúbba

Starfsmannafélög

Trú- og lífsskoðunarfélög

Og öll önnur félagasamtök

Mínar síður fyrir félagsmenn

Félagakerfi er sveigjanlegt og býður upp á öflugar einingar sem og sérvirkni sem eflir kerfið enn frekar. Þar má nefna tölfræði um félagsmenn, sérhæfðar launareiknivélar, atkvæðagreiðslu, kannanir og fleira.

Rafræn auðkenning

Kerfið býður upp á rafræna og örugga innskráningu með síma í gegnum Íslykil.

Umsóknarform

Félagsmenn geta fyllt út rafrænar umsóknir á mínum síðum og sett inn fylgiskjöl.

Fleiri tungumál

Auðvelt er að skipta um tungumál á kerfinu. Stuðningur er við íslensku, ensku og pólsku.

Þing lausnir

Sérstakt kerfi sem heldur utan um þing viðburði og gögn fyrir það.

Launareiknivél

Sérstakt kerfi sem heldur utan um launaupplýsingar ásamt launareiknivél.

Afsláttarkerfi

Sérstakt kerfi fyrir félagsmenn til að setja inn afslætti og aðgengi félagsmanna að þeim afsláttum.

Fréttavirkni

Stjórnendur félaga geta komið mikilvægum fréttum og skilaboðum til félagsmanna.

Tölfræði

Stjórnendur geta nálgast tölfræði yfir virkni félagsmanna sinna á mínum síðum með samþykki félagsmanna.

Sérsmíðaðar kannanir

Auðvelt er að útfæra sérsmíðaðar kannanir sem birtast félagsmönnum á forsíðu og jafnvel með fullgildum undirskriftum (QES)

Utanaðkomandi þjónustur

Félagakerfi bíður upp á tengingar við þjónustur hjá þriðja aðila og getur því birt lifandi upplýsingar s.s. fréttir, gengi, veður o.s.frv.

Tilkynningavirkni

Félagsmenn fá tilkynningar þegar staða umsókna breytist. Hægt er að stýra tilkynningum á mínum síðum.

Fullgildar undirskriftir

Stjórnendur geta nálgast tölfræði yfir virkni félagsmanna sinna á mínum síðum með samþykki félagsmanna.

Iðgjaldagreiðslur vinnuveitanda

Félagsmenn geta séð greiðslur vinnuveitanda sinna í viðeigandi sjóði innan félagsins fyrir þeirra hönd og geta því fylgst með hvort mótframlag sé ekki að berast félaginu á réttum tíma.

Fundargerðir stjórnarmanna inn á öruggu svæði.

Félagakerfi bíður upp álæst svæði fyrir stjórn félaga til að nálgast skjöl og önnur gögn.

Staða sjóða og umsókna

Félagsmenn geta séð stöðu umsókna sinna í rauntíma. Ef umsókn er í biðstöðu sýnir kerfið hvað veldur biðinni t.d. ef viðeigandi skjöl vantar og einnig geta félagsmenn fylgst með notkun á sínum sjóðum, t.d. hvað búið er að nýta innan almanaksárs.

Smart eyðublöð

Skjöl og skjáir til undirritunar eru framkölluð í bæði HTML og PDF í rauntíma sem þýðir mikinn sveigjanleika í lifandi gögnum og tengingum við gagnagrunna og tékklista í samningum og skjölum.